Gistiheimilið Bjarmaland

Bjarmaland er sannarlega góður griðarstaður fyrir ferðalanga á flakki um náttúruperlur Vestfjarða.

Sumarmynd

    Wonderful guesthouse in a tiny town of 300 people, one restaurant and a shop only open for 4 hours a day. The guesthouse is central, clean and friendly. We used the kitchen facilities so we didn't have to go out in the evening, which was...More

  thumb SoloTravellerLondon
  9/16/2016

    We actually got left behind because of a storm and stumbled upon this place. It was super cute, the woman there was extremely helpful and kind. Comes with a nice breakfast and the beds are comfy. Very clean as well. There is a hot spring...More

  thumb
  4/24/2017

    Wonderful guesthouse in a tiny town of 300 people, one restaurant and a shop only open for 4 hours a day. The guesthouse is central, clean and friendly. We used the kitchen facilities so we didn't have to go out in the evening, which was...More

  thumb
  9/16/2016

Um Bjarmaland

Gistiheimilið er opið allt árið. Þar eru ellefu herbergi með samtals 21 rúmi og eru öll herbergin með vaski og sjónvarpi og þar af er eitt með snyrtingu.  Þráðlaust internet er í húsinu, gjaldfrjálst, sem og aðgangur að þvottavél og fullbúnu eldhúsi. (ef um stærri hóp en 21 manns er að ræða þá er möguleiki á að leysa það)  Stór  sólpallur er við húsið með góðu grilli.

Insert Image

Ingibjörg Björnsdottir
Eigandi
Sími: 891 8038
Tölvupóstur: bjarmaland06@simnet.is

Bókaðu gistingu

Hrindu endilga í okkur eða notaðu formið hér fyrir neðan.